Leita í fréttum mbl.is

Komin heim!

Ferðalagið gekk mjög vel.

Það er gott að vera komin heim, þrátt fyrir kuldann og rokið... og myrkrið!

Það var samt skrýtið að sjá hvað allt hefur breyst... laufið farið og allt jóladótið komið út í gluggana.

Svefninn er enn í rugli... maður verður mjög þreyttur um 21 á kvöldin og svo vaknar maður alltaf fyrir klukkan níu á morgnana..!

Það komu allir að taka á móti okkur og leigð rúta fyrir allt fólkið...! Freyja var mjög þreytt þegar við komum, sem og við öll, en henni þótti gaman að sjá fjölskylduna aftur.

Tæp vika í jólin.. veivei.

Kv., Eva.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jæja já, þá erum við komin heim.

Takk fyrir samveruna og öll hrakfallabálka mómentin þín. Þú ert svo frábær og Freyja spyr á hverjum morgni um þig.

Sjáumst sem fyrst,

Knús og kossar úr Kópó,

K, E og F.

Kristbjörg, Elli og Freyja (IP-tala skráð) 21.12.2010 kl. 10:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eva María Guðmundsdóttir
Eva María Guðmundsdóttir
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband