16.10.2011 | 22:03
Komin heim :)
Jæja, þá er maður kominn heim :) Ferðalagið gekk ekki alveg eins vel og ég hafði vonað..... vagninn minn kom ekki sem ég var búin að panta sæti í (í lestinni) svo ég þurfti að standa alla lestarferðina. Svo var fluginu seinkað um 3 tíma og ég lenti í ókyrrð og þrumum og eldingum þegar við áttum að lenda... á Íslandi!!! Ég er rosalega óheillakráka þegar kemur að ferðalögum... haha.
En það er æðislegt að vera komin heim í nokkra daga. Svo gaman að hitta fjölskyldu og vini :) :)
Ég verð samt að skipuleggja dagana vel, þarf að læra ásamt því að reyna að hitta sem flesta og sem oftast :)
Þangað til seinna,
Kv., Eva.
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Safna undirskriftum vegna skerts opnunartíma
- Íslendingur í lífshættu á Spáni
- Óvissan óþægileg: Mánaðarbið eftir niðurstöðu
- Snýr aftur til Íslands eftir fjórar aldir erlendis
- Segist ekki hafa beitt ofbeldi
- Innkalla lyftiduft sem virkar ekki
- Bætt aðgengi og styttri biðlistar með nýjum samningum
- 26 ráðherrar: Þjáningin á Gasa náð óhugsandi hæðum
Erlent
- New York Times fjallar um bankaþjófnaðinn
- Ísrael neitar að um hungursneyð sé að ræða
- Tveir látnir og þúsundir á flótta
- Ráðherra og hershöfðingi deila opinberlega
- Rekstur Íslendinga í þrot eftir hneyksli
- Sprengingin í Drøbak var hefndaraðgerð
- Búa sig undir átök: Ekkert mun standa eftir
- Féll í öngvit vegna nóróveiru sekúndum fyrir slysið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.