7.10.2011 | 15:39
Panic room!!!!!
Ég er að fara yfir um af stressi.....
Ég var stressuð fyrir vegna verkefnaskila... en ég fékk í dag tvö email sem gerðu útslagið!
Andlegt ástand mitt þessa stundina er það alvarlegt að mér datt í hug að ,,létta á mér" hérna á blogginu... hehe.
Þið munið kannski að ég var að strita við að skrifa greinina um svefnrannsóknina áður en ég fór út, en vegna tímaskorts tókst mér ekki að klára hana. Í dag hafði ritstjóri tímaritsins samband við mig til að rukka mig um greinina....
Seinna emailið var ennþá verra!!!! Það var frá kennaranum í tölfræði sem sagði að í næstu viku verður okkur úthlutað heimapróf sem við þurfum að skila í þarnæstu viku (sem sagt þegar ég er heima á Íslandi!!) sem þýðir að ég verði að vinna í verkefninu meðan ég er heima..........
Auk þess eru skýrsluskil í næstu viku.... tvær stórar skýrsur takk fyrir!!!
Og hvað gerir mín til að takast á við þetta?
Jú.. hún fer í ferðalag á morgun með Erasmus til suður-Fjónar!!!
HA HA ha ha... ha...... sniff.
Edit:
Tölfræðifyrirlesturinn gekk ágætlega...... en það hefði verið ljúft ef stressið hefði ekki haft sín áhrif og alveg viku fyrir fyrirlesturinn.
Hmm....... ég er alltof stressuð vegna þessa skóla miðað við þessa færslu.... er ekki málið baaaaara að slá þessu upp í kæruleysi? :)
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Safna undirskriftum vegna skerts opnunartíma
- Íslendingur í lífshættu á Spáni
- Óvissan óþægileg: Mánaðarbið eftir niðurstöðu
- Snýr aftur til Íslands eftir fjórar aldir erlendis
- Segist ekki hafa beitt ofbeldi
- Innkalla lyftiduft sem virkar ekki
- Bætt aðgengi og styttri biðlistar með nýjum samningum
- 26 ráðherrar: Þjáningin á Gasa náð óhugsandi hæðum
- Dagbjartur Gunnar aðstoðar Daða Má
- Ríkislögreglustjóri veitir Dönum aðstoð
Erlent
- New York Times fjallar um bankaþjófnaðinn
- Ísrael neitar að um hungursneyð sé að ræða
- Tveir látnir og þúsundir á flótta
- Ráðherra og hershöfðingi deila opinberlega
- Rekstur Íslendinga í þrot eftir hneyksli
- Sprengingin í Drøbak var hefndaraðgerð
- Búa sig undir átök: Ekkert mun standa eftir
- Féll í öngvit vegna nóróveiru sekúndum fyrir slysið
- Einn látinn og þúsundir á flótta í Suður-Evrópu
- Aðstæðum líkt við fangabúðir í Rússlandi
Fólk
- Kylie Jenner fékk enga afmæliskveðju frá kærastanum
- Geimfarar á almyrkvahátíð á Hellissandi
- O (Hringur) best í Norður-Makedóníu
- Á von á sínu fyrsta barni 40 ára
- Cristiano Ronaldo trúlofaður
- Trektarbók Snorra-Eddu nú til sýnis í Eddu
- Við erum svona álíka reiðar
- Svona líta sléttuúlfarnir út í dag
- Auður sigraði í Ljóðasamkeppni Hinsegin daga
- Í líkama ömmu og mömmu
Íþróttir
- FHL - Fram, staðan er 2:1
- FH - Þór/KA, staðan er 5:3
- Víkingur R. - Breiðablik, staðan er 2:4
- Óvæntur stórsigur í Kaupmannahöfn
- Bætti heimsmetið enn og aftur
- Gerði góða hluti á Írlandi
- Liverpool gæti bætt við sig tveimur varnarmönnum
- Grealish fetar í fótspor Rooney og Gascoigne
- Heimir í eins leiks bann
- Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega dramatík
Viðskipti
- Sólheimajökull, Reynisfjara og Kirkjufell í nýjum tölvuleik
- Sala leyfð gegn hlutdeild
- Verðbólgan óbreytt þrátt fyrir tollana
- Hátt gengi krónu ekki sjálfbært
- Erlendum farþegum fjölgaði um 9,1% í júlí
- Kaupa hótel í miðbæ Selfoss
- Meðalhagvöxtur á Íslandi sterkur
- Fjármálastjóri Símans lætur af störfum
- Endurskoða þarf ýmis þingmál
- Norski olíusjóðurinn selur ísraelskar eignir sínar
Athugasemdir
jú sláðu þessu upp í kæruleysi, og hættu að vera stressuð, lífið er of stutt til að eyða því í eitthvað rugl :D
Valur (IP-tala skráð) 9.10.2011 kl. 03:50
aaa, það er sko satt! :)
Eva María Guðmundsdóttir, 9.10.2011 kl. 11:13
Jú, slepptu því :)
Elli (IP-tala skráð) 10.10.2011 kl. 08:50
Úff, skil að þetta sé stressandi.. En hef fulla trú á því að þú massir þetta og standir þig frábærlega! Áfram þú, gangi þér vel!
Soffía (IP-tala skráð) 19.10.2011 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.